17. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 24. nóvember 2023 kl. 13:20


Mætt:

Teitur Björn Einarsson (TBE) formaður, kl. 13:20
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG) 1. varaformaður, kl. 13:20
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG) fyrir Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur (ÞSÆ), kl. 13:25
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 13:25
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF), kl. 13:20
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 13:20
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 13:25

Diljá Mist Einarsdóttir og Guðbrandur Einarsson boðuðu forföll.

Nefndarritari: Þuríður Benediktsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 14:01
Fundargerð 16. fundar var samþykkt.

2) Efnahagsmál á Reykjanesskaga Kl. 13:22
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Heiðrúnu Emilíu Jónsdóttur og Jónu Björk Guðnadóttur frá Samtökun fjármálafyrirtækja.

Þá fékk nefndin á sinn fund Pálma Reyr Ísólfsson, Jónas Þór Brynjarsson, Tómas Sigurðsson og Einar Jón Erlingsson frá Seðlabanka Íslands, sem tóku þátt í fundinum með fjarfundabúnaði.

3) 468. mál - skattar og gjöld Kl. 14:08
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Borghildi Fjólu Kristjánsdóttur og Kristján Þór Harðarson frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg og Eyvind Sólnes og Arnald Starra Stefánsson frá LEX lögmannsstofu.

Samhliða var fjallað um dagskrálið 4.

4) 507. mál - kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða Kl. 14:08
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Borghildi Fjólu Kristjánsdóttur og Kristján Þór Harðarson frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg og Eyvind Sólnes og Arnald Starra Stefánsson frá LEX lögmannsstofu.

Samhliða var fjallað um dagskrálið 3.

5) Önnur mál Kl. 14:33
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 14:33